Fyrri sigurvegarar Hönnunarverðlauna Íslands
Hönnunarverðlaun íslands varpa ljósi á mikilvægi og gæðum íslenskrar hönnunar og arkitektúrs.
Hönnunarverðlaun beina sjónum að því besta sem gert er á sviði hönnunar og arkitektúrs á íslandi um leið og einstaka hönnuðum eða hópum hönnuða er veitt mikilvæg viðurkenning.
Verðlaunin eru veitt hönnuði, arkitekt, hönnunarteymi eða stofu fyrir framúrskarandi ný verk; einstakan hlut, verkefni eða safn verka. hönnuðir þurfa að vera félagar í einu af aðildarfélögum hönnunarmiðstöðvar íslands eða fagmenn á sínu sviði til að hljóta verðlaunin. ný verk eru verk sem lokið hefur verið við á síðustu þremur árum fyrir afhendingu verðlaunanna.
Ýttu hér til að lesa fréttir og frekari upplýsingar um Hönnunarverðlaun Íslands.