HÖNNUNarVErÐlaUN íslaNds 2020

header

Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2020

  • Sigríður Sigurjónsdóttir er formaður dómnefndar. Forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands. Skipuð af Hönnunarsafninu.

  • Sigrún Birgisdóttir er arkitekt og prófessor við hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands. Skipuð af Listaháskóla Íslands.

  • Hörður Lárusson er grafískur hönnuður og einn af eigendum hönnunarstofunnar Kolofon. Hann er heiðursfélagi FÍT og sat í stjórn Hönnunarmiðstöðvar Íslands frá 2013 og sem formaður stjórnar 2016 – 2019. Skipaður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

  • Sigrún Halla Unnarsdóttir er fatahönnuður, stofnandi og meðlimur í hönnunarteyminu IIIF, stofnandi AD og meðlimur í stjórn LungA skólans. Sigrún er með MA gráðu í fatahönnun. Skipuð af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

  • Paul Bennett er Chief Creative Officer hjá IDEO. Hann er skipaður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

  • Margrét Kristín Sigurðardóttir er almannatengsla - og samskiptastjóri Samtaka iðnaðarins. Hún er skipuð af Samtökum Iðnaðarins.

Varamenn dómnefndar

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, hönnuður með MPM í verkefnastjórnun, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Studiobility, situr í fagráði tækniþróunarsjóðs og starfar við innleiðingu hönnunarhugsunar í opinberum geira. Skipuð af Hönnunarsafni Íslands.
Björn Guðbrandsson, prófessor í arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Skipaður af Listaháskóla Íslands.
Guðmundur Jörundsson fatahönnuður. Skipaður af Hönnunarmiðstöð Íslands.
Þorleifur Gunnar Gíslason, grafískur hönnuður. Skipaður af Hönnunarmiðstöð Íslands.

Fyrri dómnefndir

Dómnefnd 2019
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, formaður, hönnuður með MPM í verkefnastjórnun. Skipuð af Hönnunarsafni Íslands.
Sigrún Birgisdóttir, arkitekt. Skipuð af Listaháskóla Íslands.
Hörður Lárusson, grafískur hönnuður. Skipaður af Hönnunarmiðstöð Íslands.
Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður. Skipuð af Hönnunarmiðstöð Íslands.
Daniel Golling, blaðamaður á alþjóðlegu sviði hönnunar og arkitektúrs. Skipaður af Hönnunarmiðstöð Íslands.
Edda Björk Ragnarsdóttir, lögfræðingur. Skipuð af Samtökum Iðnaðarins.

Dómnefnd 2018
Sigríður Sigurjónsdóttir, formaður, vöruhönnuður. Skipuð af Hönnunarsafni Íslands.
Sigrún Birgisdóttir, arkitekt. Skipuð af LHÍ.
Daniel Golling, blaðamaður. Skipaður af Hönnunarmiðstöð Íslands.
Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður. Skipuð af LHÍ.
Högni Valur Högnason, grafískur hönnuður. Skipaður af Hönnunarmiðstöð Íslands.
Jóhanna V. Arnardóttir, Skipuð af Samtökum Iðnaðarins.


Dómnefnd 2017
Sigríður Sigurjónsdóttir, formaður, stofnandi SPARK Design Space.
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri, SI
Högni Valur Högnason, grafískur hönnuður á auglýsingastofunni Brandenburg.
Katrín Káradóttir, fatahönnuður og fagstjóri fatahönnunarbrautar Listaháskóla Íslands.
Sigrún Birgisdóttir, arkitekt og deildarforseti hönnunar – og arkitektúrdeiladar Listaháskóla Íslands.
Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður og prófessor við Listaháskóla Íslands.
Magnús Hreggviðsson, grafískur hönnuður, sitjandi varamaður, Hönnunarmiðstöð

Dómnefnd 2016
Harpa Þórsdóttir, formaður, Hönnunarmiðstöð.
Högni Valur Högnason, grafískur hönnuður, Hönnunarmiðstöð.
Kartín María Káradóttir, fatahönnuður, LHÍ.
Massimo Santanicchia, arkitekt, LHÍ.
Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður, Hönnunarmiðstöð.
Almar Guðmundsson, hagfræðingur, SI.
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, vöruhönnuður, sitjandi varamaður, Hönnunarmiðstöð

Dómnefnd 2015
Harpa Þórsdóttir, formaður, Hönnunarsafns Íslands.
Katrín María Káradóttir, fagstjóri fatahönnunarbrautar Listaháskóla Íslands.
Massimo Santanicchia, lektor í arkitektúr við Listaháskóla Íslands.
Tinna Gunnarsdóttir, sjálfstætt starfandi hönnuður og fyrrum fagstjóri í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Dómnefnd 2014
Harpa Þórsdóttir, formaður, Hönnunarsafns Íslands.
Massimo Santanicchia, lektor í arkitektúr við listaháskóla Íslands.
Örn Smári Gíslason, grafískur hönnuður.
Laufey Jónsdóttir, fatahönnuður.
Tinna Gunnarsdóttir, fyrrum fagstjóri við vöruhönnunardeild Listaháskólans.