HÖNNUNarVErÐlaUN íslaNds 2019

header

Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin.
Hægt er að benda á eigin verk eða verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 11. september 2019.
Hönnunarverðlaun Íslands og málþing þeim tengt fara fram 1. nóvember 2019.

Ýttu hér til að senda inn ábendingu